Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2009 | 00:22
Ragnar og VR
Dauða mínum átti ég von á frekar en að sjá Ragnar starfa, ekki bara starfa heldur taka sæti í stjórn hjá VR.
Þvílik lof hafa fallið um manninn á blogheimum að hálfa væri nóg. Það er talað um eðalmenni af gamla skólanum, hvað hann getur farið vel með peninga og ég veit ekki hvað og hvað.
En nú er lag fyrir Ragnar til þess að taka til hjá VR í skúffunni þar sem öll óleystu kærumál fyrverandi starfsmanna hans hvlía. Kærumál vegna þess að þeir töldu gróflega brotið hafði verið á rétti þeirra en VR gat ekkert gert þar sem fjármálafyrirtækið sem Ragnar stjórnaði þá vildi ekki vita af vandanum.
Því miður hafa félagsmenn nú fengið þennan mann yfir sig, kannski margir sem héldu að þeir væru lausir undan honum...... veslings VR.
Bíddu við hvað stóð nýja VR fyrir hmmm... lát sjá var það Virðing og réttlæti
Gott hjá ykkur !!
Sem betur fer er ég ekki félagsmaður lengur.
Nýir fulltrúar VR valdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.5.2009 | 00:08
Ragnar og VR
Dauða mínum átti ég von á frekar en að sjá Ragnar starfa, ekki bara starfa heldur taka sæti í stjórn hjá VR.
Þvílik lof hafa fallið um manninn á blogheimum að hálfa væri nóg. Það er talað um eðalmenni af gamla skólanum, hvað hann getur farið vel með peninga og ég veit ekki hvað og hvað.
En nú er lag fyrir Ragnar til þess að taka til hjá VR í skúffunni þar sem öll óleystu kærumál fyrverandi starfsmanna hans hvlía. Kærumál vegna þess að þeir töldu gróflega brotið hafði verið á rétti þeirra en VR gat ekkert gert þar sem fjármálafyrirtækið sem Ragnar stjórnaði þá vildi ekki vita af vandanum.
Því miður hafa félagsmenn nú fengið þennan mann yfir sig, kannski margir sem héldu að þeir væru lausir undan honum...... veslings VR.
Bíddu við hvað stóð nýja VR fyrir hmmm... lát sjá var það Virðing og réttlæti
Gott hjá ykkur !!
Sem betur fer er ég ekki félagsmaður lengur.
Er af gamla skólanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2007 | 02:46
Ég get ekki hætt að hlæja........
Þetta er eitt það fyndnasta sem ég hef lesið um lengi. Ég vil þakka stúlkunni fyrir þennan bráðfyndna verknað. Ekki furða þó hún hafi stungið af, það hefði ég líka gert. Ég sem hélt að við stelpurnar værum svo góðir bílstjórar. Hahhaahaaaahahaha þetta drepur mig alveg. Ég vona að hún hafi getað komið með einhverja sómasamlega útskýringu til foreldranna. Það væri gaman að vera fluga þar á vegg ....
Bakkað yfir tré á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2007 | 02:34
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)